28 september 2009
Afleiðingar II
Einu sinni var lítið barn sem lenti í barnaperra, afleiðingin varð sú að barnið varð að finna nýja leið, - já, því heimur þess hafði hrunið, - barnið fór samt ekki útúr heiminum eða raðaði honum uppá nýtt, ónei, það sagði við sjálft sig hvern dag í rústunum: Sjáðu, hvað þú hefur gert.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli