01 september 2009

Yfirheyrslur

Ef hann gæti tekið mig
til fanga svo yfirheyrslurnar
gætu byrjað því ég er orðin
svo þreytt á mínum eigin
yfirheyrslum.

Engin ummæli: