01 september 2009

Draumur

Mig dreymdi að ég byggi á Valhöll og þar brann allt til kaldra kola, Björg Björnsdóttir var að skamma mig og mamma líka, svo fór ég að reyna bjarga einhverjum hlutum og vaknaði þegar ég var að bera tölvuna út.

Engin ummæli: