13 september 2009

Lífið er yndislegt

Og ég er að fara passa Emblu Karen í kvöld þá miklu töfradís og skemmtikrakka, svo kom endirinn á sögunni minni á fundi í gær, - þegar ég slaka á þá gerast undur og kraftaverk, stjörnur hrynja í lófann á mér, bull bull, ekki bull, jæja, ég ætla setja í vélina og fara í heimsókn og hvað á ég að koma með, eitthvað fallegt og yndislegur dagur.

Engin ummæli: