01 september 2009

Þráhyggja

Ég er að vona
að hann banki
og vilji komast aftur inn
sem þýðir að ég kemst
ekki út.

Engin ummæli: