Hann er sendur til mín
á nokkurra ára fresti
tilað veita mér vernd
og líf,
en ég bið alltaf um meira,
að hann komi með mér
í rúmið,
helst að hann verði þar alltaf
þótt ég myndi aldrei þola það,
svona flæki ég málin,
í staðinn fyrir að undrast
og þakka fyrir
og hugsa: Hver
skyldi senda hann?
*
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
ég ætla að koma til þín í heimsókn.
allt í lagi?
tuttugasta og fimmmmmta september.
nema þú sért ekki heima.
ok?
frábært, tími til kominn og þá verð ég tilbúin með þetta um bókina, og kannski fyrr,
en velkomin elsku töfradís,
þín ekj
Skrifa ummæli