20 september 2007

Litid barn a leidinni

Mig langar bara ad segja ad Garpur og Ingunn eiga von a barni, thad a ad koma 7.februar. Thetta eru svo mikil gleditidindi ad manneskja einsog eg sem er sibladrandi missi bara malid og fer ad prjona. Thad var reyndar litid barnabarn hun Johanna sem platadi mig tilad kaupa prjona og garn. Svo eg sit her prjonandi a Irlandi. Og hugsa til thessa litla krilis sem er a leidinni hja theim. Og svo hugsa eg bara Garpur ad verda pabbi, thad er svo stutt sidan hann kom i heiminn og efni i margar baekur. En thau eru svo falleg saman og god og falleg hann og Ingunn.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Við fengum póstkort frá þér í dag! :)
frábært að fá loksins eitthvað annað en gluggapóst hérna í Ásakórinn! ;)
vona að þú hafir það gott,
-Ingunn

Elísabet sagði...

Ingunn kommentar hja mer, takk og einmitt loksins thegar eg bloggadi um beibi-id.

thetta hefur verid fljott ad berast. eg aetti kannski ad leggja thetta fyrir mig.

elska thig og knus, tengdooooo

Nafnlaus sagði...

Garpur er yndislegur og mér finnst það ætti að fjölga honum hratt! ;)

Hugsa mikið til þín á Írlandi. Láttu þá finna fyrir honum - andanum.

luv, ER

Nafnlaus sagði...

Elisabet, eg er buin ad sja svo mikid af stigvelum handa ther a irlandi og er buin ad gleyma your website, viltu skrifa hana, hvad er svo heimilsfangid ef eg sendi postkort because that is creative writing.

elska thig a lot, knusadu oll bornin, thin elisabet

Nafnlaus sagði...

Hringbraut 48, 107 Reykjavík
2 hæð beint áfram.

Já ég vil creative writing. (hjartakall, bleikur og blautur í vaðstígvélum)