09 apríl 2008

Einn dagur í einu

Ég lendi alltaf í sama pyttinum aftur og aftur, það hlýtur að þýða að ég fer alltaf sömu gömlu leiðina, og verð sennilega að finna mér nýja leið. Ég talaði við trúnaðarkonuna mína áðan og hún sagði ég væri of mikið í útkomunni. Einmitt. Í staðinn fyrir að treysta. One day at a time.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég er einmitt í stífum "að finnast ekki um allt" æfingum. Rosa stuð.
gefa hverri minótu heila mínótu í að vera til.
kv frá snjókomu
Lísbet

Nafnlaus sagði...

það þýðir að vera góður við mínútu. og góður í mínútu.

...takk elsku Lísbet.

Þín Elísabet