05 apríl 2008
Það blómstrar allt hjá mér
Ástareldurinn blómstrar, það eru komin rauð lítil, agnarsmá blóm á hann, í suðurglugganum, og í norðurglugganum blómstra fallhlífarnar, sem voru brúðarvendir í fyrra, hvítum fimmstjörnublómum með fimmstjörnu inní sér, og ilmar á nóttunni jasmínilminum hinum dularfulla, já svona blómstrar allt í kærleika og trú.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
hæ fjallablóm, þú hlýtur að syngja fyrir hin blómin fyrst þau haga sér svona fallega!
ég allavega tala soldið við þau, svona hlýlega þegar enginn heyrir til, og dáist að þeim í syngjandi hljóði...
ekj
Skrifa ummæli