Siðareglur mömmu þegar ég var lítil.
1. Að gefa öðrum með sér
2. Að ráðast aldrei á minnimáttar
3. Að skipta jafnt á milli
4. Að það væri ljótt að plata
5. Að það væri ljótt að stela
6. Skilja aldrei útundan
7. Glápa aldrei á einhvern sem væri öðruvísi
8. Ef einhver væri skilinn útundan ætti maður að gera eitthvað í því
9. Hjálpast að
10. Ekki stríða einhverjum sem ætti bágt
11. Ekki klaga
12. Sá vægir sem vitið hefur meira
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
...að það megi segja mömmu allt!
...að allt sem hún segir eru lög
...að það sé allt í lagi að fá lánaðann sykur á næstu hæð
...að misjafnt geð og sinnisveila séu falleg.
Þú bloggar svo hratt...þess vegna komst ekki komment á afmælisbloggið.
Færð það tvöfalt núna í staðin.
kv
Lísbet
Já, einmitt lánaði sykurinn, lánaða hveitið og smjörlíkið, greinilega alltaf verið að baka köku,
já, ég blogga sennilega of hratt, en takk fyrir tvöfalda kommentið,
og ég ætla að tileinka mér það að geðsveiflurnar séu fallegar, takk fyrir það, það verður mottó dagsins,
knús til þín Lísbet, Elísabet
Lísbet, nú er ég búin að týna slóðinni þinni????
ekj
Skrifa ummæli