05 apríl 2008

Það blómstrar allt hjá mér

Ástareldurinn blómstrar, það eru komin rauð lítil, agnarsmá blóm á hann, í suðurglugganum, og í norðurglugganum blómstra fallhlífarnar, sem voru brúðarvendir í fyrra, hvítum fimmstjörnublómum með fimmstjörnu inní sér, og ilmar á nóttunni jasmínilminum hinum dularfulla, já svona blómstrar allt í kærleika og trú.

2 ummæli:

Kristín Bjarnadóttir sagði...

hæ fjallablóm, þú hlýtur að syngja fyrir hin blómin fyrst þau haga sér svona fallega!

Nafnlaus sagði...

ég allavega tala soldið við þau, svona hlýlega þegar enginn heyrir til, og dáist að þeim í syngjandi hljóði...

ekj