26 desember 2008

Dýrastra líþíumtafla í heimi

Þegar ég var nýkomin hingað til Karólínu komst Zizou í líþíumtöflu og át hana hálfa. Sama dag var mikilvægur leikur í boltanum. Kristín fór með hana til dýralæknis og hann sagði að hundar væru stundum með geðhvörf og fengju þá líþíum!!!! Heimsóknin til læknisins kostaði hinsvegar tvö hundruð dollara. Ég beið heima í dramakasti en komst á leikinn. Jökull og félagar unnu. En hinsvegar verður þessi tiltekna tafla að teljast dýrasta líþíumtafla í heimi!!!!!!!!!!!!!!!!

*

Engin ummæli: