06 desember 2008

Loksins fréttir

Ég geri ráð fyrir að allir séu byrjaðir á hata mig fyrir að hafa ekki bloggað djók. En ég er ekki með netið, Kristín og Jökull eru svona lærimeistarar mínir og vildu að ég skrifaði en ekki bloggaði, enda kláraði ég heila 19 kafla í handritinu mínu. Og eftir smá hvíld sneri ég mér að leikritinu. Svo vil ég minna á íkornana í trjánum.

Engin ummæli: