26 desember 2008
Englar úr smjörpappír og glimmer
Einn daginn hérna í Greensboro langaði mig að búa til engil, helst að teikna risastóran engil við borðið hjá Jökli og Kristínu. Svo teiknaði ég engil í teikniblokkina mína, hann tókst!!! Og úr þessum engli hef ég gert tvo engla úr smjörpappír, og setti glimmer á þá, annar er silfraður og hinn gylltur. Ég gaf þeim englana í jólagjöf en ég er með frumritið og get bætt við englum í heiminum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli