Embla létt er lögð af stað
lífsins gang hún finnur
skrifar skrefin sín á blað
skært lúðrar hljóma
*
Embla litla er lögð af stað
lífsins gang hún finnur
enn og aftur emblustað
útum heiminn finnur
*
Englar gæti Embluveg
allan lífsins ganginn
stoppin líka stórmerkileg
stúlkan hugfangin.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli