Í dag kvaddi ég sorgina og sagði, ég er búin að fá nóg, ég vil ekki lengur smjörlíki ofaná brauðið mitt og mig langar að sofa í almennilegu rúmi, mig langar að eiga bíl og komast eitthvert, mig langar í flotta skó, mig langar mest af öllu í góðan kodda, svo nú bið ég þig kæra sorg um að yfirgefa mig og kveðja, ég er búin að kynnast þér, vertu sæl.
*
Engin ummæli:
Skrifa ummæli