14 nóvember 2011
Góðar hugmyndir
Jóhanna Líf kom í heimsókn um helgina, - það var dásamlegt. Hún leiddi mig í sannleikann um "main-stream" og "hipster!" Hvar væri ég stödd án þessara barnabarna, ein í turni einhverstaðar, úff....., - við fórum á Hróa að fá okkur pizzu, í Þjóðleikhúshúsið að sjá Hreinsun, og í sund á sunnudeginum og þegar ég ætlaði að "beila" á því þá sagði Jóhanna, þú gætir nú fengið góðar hugmyndir í heita pottinum amma og þá meinti hún í sambandi við bókina mína.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli