03 nóvember 2011
Síminn á silent
1.nóvember átti Hrafn afmæli, hringdi í hann, hann var í labbitúr með Írisi á Ægissíðunni, svo var eitthvað meira, já þetta var þriðjudagur, ég fór og passaði Emblu, hún var sofandi í bílnum, vaknaði og fékk sér kjúkling, skyr og vínber, svo söng ég "lögin mín" og las Barbapabba, en á endanum sofnaði hún ein í rúminu sínu og fallega herberginu sínu, og ljós frá fjólubláa lampanum. Óskar hringdi í mig en ég var með símann á silent.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli