Ég var hrædd við að snerta hann eða vera næs
það gæti komið eitthvað
ég var auðvitað soldið upptekin af vinnunni minni
en var að hugsa að kannski ætti ég að leggjast uppí honum
einsog við gerðum í vor
en það var einhvernveginn ekki þannig núna
ég vissi ekki hvað ég átti að segja
mér fannst ég langt í burtu
eða hvort hann var langt í burtu
eða við bæði
svo ég greip til þess ráðs að segja þaðan
og það stytti fjarlægðina aðeins.
En það gerðist þó eitt jákvætt
ég gaf honum blóm
og hann tók við því
og setti það á bak við eyrað.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli