12 ágúst 2012

9 skref

Lillý Elísabet tók níu skref í gær á ellefu mánaða afmælisdegi sínum, en ég fór í sund í rigningu og synti fimmhundruð metra, fór í pizzu til Garps, Ingunnar og Emblu, það er gott að hafa sýnt einhverjum ást, þá fær maður ást á móti.

Engin ummæli: