20 ágúst 2012

Paddan

Paddan var frumsýnd í húsinu á Framnesvegi klukkan átta um kvöld, fullt hús og meir en það, fólk tróð sér allstaðar, allstaðar, og paddan skreið um í hjörtum fólks á eftir svo núna líður henni betur.

Engin ummæli: