22 ágúst 2012

Á morgun

Ég fer ekki í sund eða göngutúr, að vísu fór ég í göngutúr í gær en sundferðin endaði með ósköpum og leiðindum við eldhúsborðið, og víðar í íbúðinni, ég er að hugsa um að vakna ekki svona snemma á morgun.

Engin ummæli: