29 nóvember 2012

Hugdettan

Ég man ekki hvort það var þegar ég kom úr sundi eða hafði sett saman hjartað á tröppunum að mér datt í hug að banka niðri og allt yrði gott, en þá mundi ég eftir því að svoleiðis hefur það ekki gengið, það hefur alltaf komið höfnun í kjölfarið. Ég mundi eftir því í gær.

Engin ummæli: