26 nóvember 2012
Skrímsla Jeppinn
Ella Stína bjó sem fyrr segir á efri hæðinni og heyrði grannt þegar Skrímslið hóstaði eða spilaði tónlist, opnaði hurðinni, hún var alltaf með varan á sér, og ætlaði að kíkja útum gluggann hvort Skrímslið væri á stígnum á leiðinni burt, en vildi ekki njósna svo hún kíkti ekki neitt en fór svo útum ruslið og kíkti útí götu og sá að jeppi skrímslins var farinn, þá varð Ella Stína, Skrímslið hafði ekki látið vita um ferðir sínar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli