03 júlí 2013

Faðmaði heiminn

En fyrst faðmaði hún heiminn. Það var einfalt. Hún breiddi út faðminn. Það virkaði alltaf. Ef hún mætti Gerði vinkonu sinni í heita pottinum eða á ganginum breiddi hún út faðminn og hrópaði: Geeeerrrðuuur.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eeeelísssabeeeeet!!;)