07 júlí 2013

Söknuður

Ástin er læða
og læðist um
en skyndilega sviptir sig klæðum
flassar og flissar
æ ég bara sakna
þótt ég vilji það ekki
hvenær ætlar þessi söknuður
að rakna upp.

Engin ummæli: