03 júlí 2013

Svo sætir

Svo sá hún litla unga í Grasagarðinum, pínu litla sæta unga, og sólin skein, pínu litla sæta unga í grasinu, og tjörn rétt hjá, þeir voru svo sætir, svo pinúlitlir og sætir.

Engin ummæli: