03 júlí 2013
Svo þurfti hún stundum að labba framhjá fólki
Hún þurfti stundum að labba framhjá fólki sem sat á kaffihúsi eða hún kom í strætó og einu sinni var svo grípandi lag í útvarpinu að hana langaði að dansa og spurði strætóbílstjórann, má ég dansa. Og hann sagði, það er enginn sem bannaði þér það. En hún þorði því ekki, allir myndu fara glápa á hana og hana langaði líka tilað gleðja farþegana en lokaða herbergið skaust einsog hula yfir hana og hún settist í sætið sitt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli