Eg a 15 ara edruafmaeli i dag, 23.oktober, eg veit nu ekkert hvad eg a ad segja nema takk, takk gud, takk englar, takk aa-felagar, aa-laeknar og hjukkur, mamma, barnaborn,
og ekki sist takk synir minir Kristjon, Garpur og Jokull og tengdadaetur Kristin, Ingunn og Helga.
Sidustu tvo ar hef eg fengid blom fra Kristinu, Jokli og Garpi, og nu fae eg tar i augun vid tilhugsunina. Sidast fann eg blom a troppunum. Eg aetla kaupa mer solblom a morgun, fara i leikhusid, og fara yfir lasasmidinn, mest langar mig i sund, og hugsa um hann, og alla vini mina.
Ast.
One day at a time.
Takk fyrir lifid.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Til lukku til lukku elsku vinkona þú ert dugleg og megabeib!!!!!
Þín vink.
Þóra. :) :) :)
TAKK, fyndid eg var einmitt ad hugsa til thin her i solinni i irlandi, tharsem haustlaufin fylla allar gotur og lasaasmidurinn enn i hofdinu a mer, er ad verda vitlaus a thessu en sona eru smotteriin,
aftur takk, thin elisabet
Til hamingju með daginn!
En eftirfarandi fór óvart um daginn á ALLAN netfangalistann þinn - hef sennilega angrað gommu af fólki - en ekki bara til þín, - eða þá hingað:
Sæl frænka góð, Elísabet Kristín,
Gaman að heyra frá þér. Gleymdi alltaf að þakka þér fyrir
æskuminningabæklinginn um pabba þinn. Hann var fínn.
Allt meinhægt héðan.
Því miður hef ég ekki æft mig sem skyldi að nota kjuðana en þeir
gleðja augað á meðan, sléttir og slípaðir.
Líði þér vel í Dyflinni og skilaðu kveðju til sona og fjölskyldna.
Kær kveðja frá okkur Jóhönnu,
Þór
Kaeri Thor fraendi,
a dauda minum atti eg von en ekki kommenti fra ther a bloggid mitt, takk kaerlega, og thu angrar aldrei neinn, amk. ekki thegar thu skrifar eitthvad um mig,
mer thykir vaent um thig, kaer kvedja, elisabet
Til hamingju Blóm í Sólskinslandi!
takk tangodis a okunnri strond, her er fullt tungl og eg ad skrifa leikrit a kaffihusi alveg einsog i biomynd, jammsi.
ekj
Skrifa ummæli