Ein besta vinkona min heitir Elisabet og er Ronaldsdottir, storsnilllingur, knus, greind, fogur kona sem a morg por a ledurstigvelum, hun er feministi a Islandi numer eitt. Og kvikmyndagerdarmadur og a milljon born og huggar mig alltaf, stappar i mig stalinu, og svona hitt og annad. Elisabet a dottur, og hun heitir Birta og Birta a afmaeli i dag, thad er bara spurning hvad hun er gomul, mer finnst hun vera tiu ara en hun er sennilega ekki nema sjo eda atta ara, hun er viskubrunnur, fegurdardis, akvedin, margbrotin personuleiki og eg er buin ad vera hugsa til hennar i allan dag, thetta hefur lika verid stormerkilegur dagur, - eg hringdi i Garp, eg loksins hringdi i einhvern ur fjolskyldunni, thad var yndsilegt ad heyra i honum, og svo gerdi eg eitt soldid spes, jamm, og sa samuel Beckett leikrit a Irlandi, thad var nu svipad held eg og sja shakespeare i englandi, jaeja krakkar minir, ja flaekingarnir hans Beckett, er ekki timi tilkominn ad setja tha i Bank of Ireland, en irarnir voru i skyjunum ad fa sina flaekinga og merkilegt fyrig mig sem er med maniu-depression ad sja og heyra rollaby eda rockaby eda lullaby, og fatta i eitt skipti fyrir oll ad thetta er gedveik kona og henna litla gat, en flaekingurinn bara virkadi ekki, thad er eins og med puffermarnar a Hamlet.
Eg er thegar buin ad fa ord a mig: Hard to please, - i leikhusinu. Gaman. hm, ja thad er eitt leikhus sem hefur hrifid mig svo ad eg for ad skaela adan utaf syningunni I GAER, thad eru ungverjar med 2 stykki og EG FAE VATN I MUNNINN i ordsins fyllstu merkingu utaf theim.
Gaeti fylgt theim a heimsenda. Thvilikt leikhus. Leikhus meina eg. Hugrekki, fegurd, eg a bara ekki ord og eg hitti einn leikarann i gaer og hann thekkti Egil Heidar Anton. Ja.
En thad hefdi verid gaman ad sja flaekingana sem bankamenn, thar er falin gedveiki. Allir thessir svartklaeddu menn a gotunum. Einsog hermenn. Og hver a thennan her: gatid.
Annars thott eg elski Samuel Beckett og tha meina eg, eg elska hann, deeply in love, thessi texti i kvold, madur lifandi, madur bara gapir, thetta er texti sem laetur kokid a manni hringsnuast,
ja thessi texti er ur kokinu.
En svo er haft eftir Beckett, ad James Joyce tries to put everything in, but I am trying to leave everything out. Eg held eg se meira einsog James, take it or leave it, en eg elska ekki James.
Og til hamingju Birta med afmaelid.....tra la la la
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli