13 maí 2008

Ein manneskja stóð upp í myrkrinu og svo allir

Frumsýningin á Mundu töfrana var falleg... eitthvað réði ríkjum sem tók alla inní heiminn á sviðinu, ég var bara svo snortin, leikararnir voru svo góðir.... og yndislegir og magnaðir. Svo var klappað, ein manneskja stóð upp, vá hún er hugrökk, hún stóð þarna heila eilífð, svo stóðu allir upp, mínar villtustu vonir....

uppgötvaði svo í gær ég þarf að gæta mín. Einsog Mánadís sagði: Gættu þín.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju! Langar að koma aftur á morgun - má það? kv. EóR

Nafnlaus sagði...

Ó mig hrikalega sterka!
þetta var ótrúlega góð upplifun., Átakanleg þegar það átti við og allr upplifanir og tilfinningar á sínum stað.
Ég ætla að kaupa verkið vestur, svona í alvöru - ég meina það. Byrjaðu að pakka.
Lísbet

Nafnlaus sagði...

júhú, ísafjörður kallar ... i am packing.

lísbet, alveg trúi ég þér og elska ísafjörð, þú ert sterk upplifun.


og Elísabet komdu á föstudaginn.

Nafnlaus sagði...

það má alltaf koma aftur og biðja mín... ellastína fögrum prína