26 ágúst 2008

Geitungadráp

Ég drap þrjá geitunga í dag, einn með uppþvottabursta, annan með auglýsingabæklingi og þann þriðja með steingrímu sem sonur minn bjó til í barnaskóla.

Engin ummæli: