13 ágúst 2008

guð í hjartanu

ég fann guð í dag,
í hjartanu,
ég fann hann með því að afhenda honum allar mínar áhyggjur, hugsanir, ástsýki, fyrirframkvíða, stress og svo framvegis.
búið að taka mörg ár!
bara svo ég gleymi þessu ekki.

'

Engin ummæli: