Síðasta sunnudag fór ég á AA-fund á meðferðarstöð, meðferðin er byggð á Hazelden sem þykir mjög fín. Í kring er garður, tólfsporagarður, maður getur gengið sporin, farið inná litla reiti, sest á bekk og lesið á skilti ýmis spakmæli og það sem viðkemur hverju spori.
Þarna í garðnum hafði guð skrifað á lítið skilti sem stóð uppúr moldinni:
WORRYING IS A LACK OF FAITH.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli