01 nóvember 2008

Vindurinn Ella Stína

Vindinn, já og svo á ég vindinn, sem stundum blæs blíðlega og stundum varla stætt, vindurinn sem æðir áfram, og vindurinn sem strýkur vanga minn ljúflega, hlýr vindur, kaldur vindur, allskonar vindur og ég get verið einsog vindurinn

Engin ummæli: