18 nóvember 2008

Ellu Stínu kveðskapur

Ofdekruð í Amerík
af öllum þar og einni tík
fær að vera sjónvarpsfrík
og fíla sig í pepsi-klík.

*

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæhæ! Vildum bara þakka fyrir fallega kommentið sem þú skildir eftir í gestabókinni! Ofboðslega gaman að heyra aðeins frá Ameríku-ömmunni! Vonum að þið hafið það öll gott og biðjum að heilsa voffunum ;)

kveðja,
liðið í Ásakórnum :)

Nafnlaus sagði...

ó ingunn, takk kærlega fyrir komment, já, ég hugsa til ykkar allra, þið eruð yndisleg,

takk, takk, takk,

knús, amma í ameríku