10 ágúst 2009
Ég er of andleg.
Ég er orðin of andleg, allt í sambandi við mat og peninga, þe. sem snertir líkamann er mér ofviða, áðan þurfti ég skera banana útí súrmjólkina mína og það var þvílíkt starf, líka að hringja í endurskoðandann, tollstjórann og þessa aðila. Mér finnst ekkert mál að fara á fundi en ef ég þarf að fara í sund byrja viðræðurnar í höfðinu á mér. Ég verð að fara líta á sundið sem bænastund.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli