30 ágúst 2009

Umkringd

Þá rennur upp fyrir mér ljós

að ég er á bersvæði

umkringd öllum

þessum mönnum.

Og eina leiðin út

er að kíkja í bæklinginn,

Ikea-bæklinginn.

*

Engin ummæli: