12 ágúst 2009

Eldsvoðinn

Og þegar að endingu hún fór fyrir rétt lýsti hún öllu mjög furðulega, sagði að það legið ís yfir öllu, sprungur í ísnum og sumar sprungurnar ófærar, tíðir jarðskjálftar og eldgos, myrkur og hún á náttfötunum að bjarga fjölskyldunni úr ægilegum eldsvoða.

Engin ummæli: