08 nóvember 2010

Bón

Prófaðu að vera glöð í eina mínútu,

bara eina mínútu ekki hugsa um innbrotsþjófa, flugslys og hörmungar,

ég er bara að biðja um eina mínútu,

eina mínútu.

Engin ummæli: