26 nóvember 2010

Nítjánhundruðogeitthvað...

Ég man þegar árin fóru að koma sem byrjuðu á tvöþúsund og eitthvað, þá fylltist ég svo mikilli eftirsjá til áranna nítjánhundruðogeitthvað, ég virkilega syrgði þau og fannst þau alvöru ár og talan nítjánhundruð sem ég var miklu meira tengd, þetta var kannski ekki þunglyndi en jaðraði við það, eftirsjá og söknuður og vitneskja um það að ég fékk engu ráðið um tímann.

Engin ummæli: