08 nóvember 2010

Gleymska

Maður á víst alltaf að muna allt, og nú er gleymskan helsti óvinurinn, maður á muna söguna sína svo maður geri ekki sömu mistökin, fer á AAfundi væntanlega tilað muna, gleyma ekki, en þá hafa ekki verið tíundaðir kostir gleymskunnar.

Engin ummæli: