17 janúar 2011

Ljóð

Mig langar að gleyma öllu nema þér
svo ég geti munað þig.

1 ummæli:

v3l3nomortale sagði...

Stundum er það aðeins ein leið til að gleyma: Muna