Fyrsta ljóðabókin mín hét Dans í lokuðu herbergi. Kom út 1989. Ég sé það soldið í öðru ljósi þegar allt þetta "dans í lokuðu rými" stendur yfir. Rými er reyndar orð sem þoli ekki. En hvað fór eiginlega fram í:
DANS Í LOKUÐU HERBERGI
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Híhíhíhí... það virðist líka vefjast fyrir dómsvaldinu hvað er lokað rými og hvað ekki. En þetta er yndisleg bloggsíða, alveg eins og þú!
já þeir ættu að koma í listaháskólann, þá fengju þeir að vita sitthvað um rými.
allt um innilokun geta þeir samt fengið að vita hjá mér.
YNDISLEGT að heyra frá þér,
þín elísabet
Skrifa ummæli