15 júlí 2007
Hún tekur eftir þvi hvernig kýrnar sletta hölunum, hvernig klaufirnar fara á kaf í mýrina, hvernig júgrin eru sneisafull, hvernig augun í þeim eru, sorgmædd en hugsandi og líka blíðleg, hvernig fjallið fyrir ofan bæinn er og hrafnarnir í fjallinu, og á bak við fjallið eru útlönd og álfar í hamrinum og hún er lítil og stundum brotnar heimurinn upp tilað sameinast.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli