15 október 2007

Islensk kjotsupa

Eg eldadi kjotsupu, eg var annars mjog vidkvaem i gaer. Ja. For til Howth a markad og keypti allt lifraent, kjotsupan slo i gegn hja landlordinum minum, og svo er eg ad lesa bok a ensku, Amongst women, eftir John McGarhan, hann do i fyrra.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ, ég var í Cambridge um daginn, fann ótrúlega heimilislega aðalgötu í hverfinu sem ég gisti og hrikalega girnilegan alsírskan veitingastað. Allt mjög kammó, nágrannarnir bara að spjalla og fjöldi manns að kaupa mat í plastdunka og fara með heim. Ég pantaði rétt dagsins og viti menn; það var alsírsk kjötsúpa! Eiginlega alveg eins og íslensk, bara með kjúkling en ekki kind. Kannski er kjötsúpa eins og svo margt annað sem maður elst upp við að sé alveg íslenskt, eiginlega bara almennt, mannlegt, heimsmenning...

Nafnlaus sagði...

Gunna, gaman ad heyra i ther, thad vaeri nu gaman thu kaemir til Irlands, og eg eldadi kjotsupu, ja kjotsupa er sennilega heimsmenning, landlordinum minum fannst thad ad minnsta kosti, honum hlynadi ad innan, kannski er thad heimsmenning, ad hlyna ad innan.

elisabet