08 október 2007
Kristin vinkona min
er ad blogga og er ekki hress eg hafi ekki kommentad svo eg mun baeta ur thvi, var ad koma heim, er i pilsi, thad er myrkur, flugveladynur, madur einhverstadar i hjartanu vona eg frekar en hofdinu, var ad koma af petri brukk, og er mikid ad hugsa um ad borda af thvi eg bordadi ekkert i gaer nema nokkrar braudsneidar. Svo eg keypti irskt bacon einmitt, you should see it.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
nú er ég eldhress, búin að fá komment frá þér og það ekkert smááá ...
en þú frökk að vera í pilsi í myrkri!!!
svo skemmtileg bloggin þín blóm ...
bíð eftir að heyra meira frá þér um Pétur Brúkk, ég sá tvær sýningar eftir hann í fyrra, veit ekkrt hvað hann er með núna ...
ást og knús/þín vinkona kristín
hvernig voru thaer, eg er fara sja fragments, e. beckett i vikunni.
önnur var undur góð, ég hef víst aldrei lagt út hálfskrifuð dagbókarbrot og grein frá dans og leiklistarhátíðinni sem ég hélt þú ætlaðir líka að koma á í fyrra! en nú er hægt að lesa óunnin brotin frá august 2006 (á blogginu mínu): þar segir ma.a.um:Peter Brook sýninguna, "Sizwe Banzi is dead, á vegum hans franska leikhúss Théâtre des Bouffes du Nord. Sýningin um dauða Sizwe Banzi er á frönsku, með tveim leikurum sem fara á kostum - Habib Dembélé og Pitcoho Womba Konga – í hinu suðurafríska drama um fáránleika aðskilnaðarstefnunnnar og basl svarta mannsins við að vinna fyrir sér.
Ég minnist þess ekki að hafa séð leikara skipta svo leikandi létt um hlutverk sem húmoristinn Pitcho Womba Konga gerir í sýningunni ... hann leikur heila verksmiðju, verkamenn við færiband og utan þess, hann leikur steypibað og hvítan forstjóra; meira en þrjátíu manna fjölskyldu sem kemur í ljósmyndun. Allt með sömu dansandi og talandi leikgleði sem hrífur áhorfendur með; ég efast ekki um að ég hafi verið með í atburðarrásinni."
Hin sýningin var The grand Inquisitor eintal byggt á texta Dostojevskis. Ég sá hana í Stokhólmi en var einkennilega lítið hrifin (enda búið að hrósa henni svo mikið)þ k
Skrifa ummæli