11 nóvember 2008
Mark aldarinnar!!!!
Jökull skoraði mark af 50-60 metra færi í síðasta leik, það var glæsilegt, boltinn sveif yfir hálfan hnöttinn og festist í netinu. Boltinn ætlaði aldrei að hætta að svífa, hann sveif og sveif og sveif... og endaði í markinu. Og þetta er töframark, það endurtekur sig í huganum, og festist í neti hugans, það var sól og stormur, og ég, Kristín og Zizou sátum réttumegin.... Vívívívívíííííííííí...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ekkert smá gaman að þú hafir náð að sjá mark! Óskaðu jökli til hamingju með það frá mér :)
hæ ingunn, gaman að heyra frá þér og emblulandi,
hér var að bætat við hvolpur, hann er soldið líkur emblu, horfir rannsakandi um allt,
knús, tengdó
Skrifa ummæli