01 nóvember 2008

Skemmtilegt

Ég var að spyrja geðlækninn minn hvort honum þætti vænt um mig, jú, svaraði hann. Þykir þér örugglega vænt um mig, ítrekaði ég. Já, sagði hann, þú ert svo skemmtileg. Þú gerir allt svo skemmtilegt. Þú gerir lífið skemmtilegra....

Elísabet... gerir lífið skemmtilegra!

En nú er ég að fara að sofa, ég sef mjög skemmtilega.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert skemmtileg og mér þykir voða vænt um þig. :) :) :)
Knús.
Þóra.

Nafnlaus sagði...

Já, þú ert ótrúlega skemmtileg,

og gaman að hitta þig í kvöld,

Elísabet