13 nóvember 2008

Zizou

Hún er merkilegur hundur, stundum horfir hún í augun á mér, svo syngur hún, ég fékk tár í augun þegar ég heyrði hana syngja, þetta var svo mögnuð tjáning, hún hefur óþrjótandi áhuga á íkornum og skilur ekki afhverju þeir dansa ekki fyrir framan hana, svo er hún mjög gáfuð, hún tildæmis sest niður við umferðargötu og bíður eftir að Jökull og Kristín gefi henni grænt ljós. Uppáhaldsstóllinn hennar er Lazy-boy sem ég kalla núna Husky-boy, þar situr hún með mjög heimspekilegan svip. Stundum situr hún úti á svölum í djúpri hugleiðslu, í yogastellingu og hugleiðir á trén sem hvísla að henni leyndarmálum úr universinu.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vona að þið hafið það ljúfast... það er amk engu að sakna héðan...
Góðar kveðjur í bæ,
luv luv
bráin

Katrín sagði...

Ég elska að lesa þig :)

Sakna þín mikið, auðvitað, alltaf- en mér líður vel- er að vaxa ;)

Hafðu það gott í Ameríkunni og lestu Zen Búddishma, það gerir fólki eins og mér og þér virkilega gott :) Ástarkveðjur Katarína Ballerína í Salzburg.

Knúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúúús- ofur ofur ofur knús, og hugsaði um eldhúsið og eldhúskollinn, spilin og stundirnar okkar - og þannig man ég töfrana :)

Katrín.

Nafnlaus sagði...

hey, gott að þú ert ennþá til - þó þú sér langt í burtuþ
sakna þín, linda

Nafnlaus sagði...

Hæ Kolbrá sæta sæta,

bið að heilsa í borgarfjörð, vona kennslan gangi vel, hér er fótbolti á fullu, og skriftir ganga vel, ameríka, ameríka, ég horfi á oprhu, dr. phil, tyru banks, prison break og er orðin margs vísari.

ást og knús, Elísabet

Nafnlaus sagði...

Katarína ballerína,

hér eru margar stjörnur og ég er ekki búin að gleyma dansinum,

er með bók sem heitir Art of Power og er eftir búddískan múnk...

Fulfillment... er málið.

Þegar maður skrifað komment skrifar maður komment.

Dans í bala, Ella Stína knús

ps. takk fyrir að lesa

Nafnlaus sagði...

Elsku Linda,

það kostar eiginlega sérstakt blogg að þú skulir kommentera en læt vísuna duga í bili,

sakna þín líka, ætlaði með þér á kaffihús áðuren ég færi, en svo skrapp tíminn saman,

nú þen ég hann út,

sakna þín líka sæta, Elísabet